fimmtudagur, nóvember 02, 2006

Dagur 238 ár 3 (dagur 968, færzla nr. 472):

Fór í bíó í Stúdentakjallaranum um daginn. Horfði á hina merku, en afar lélegu kvikmynd Suspiria. Aftur. Það þarf að horfa á svona myndir tvisvar.

Allavega: sama soundtrack og í Harry Potter myndunum, svipað plott: stelpa fer í sérstakan skóla sem er rekinn af nornum til að læra ballet (sic). Nemendurnir eiga það til að deyja á hræðilegan og kvalafullan hátt ef þeir gera eitthvað vitlaust.

Kunnuglegt? Hogwartsskóli, augljóslega. Engir drekar þó.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli