Dagur 221:
Ég brenndi mig á tungunni á föstudaginn. Drakk alltof heitt kaffi. Það veldur því, að ég finn ekki eins mikið sætt bragð. Sem aftur veldur því, að ýmsir hlutir bragðast... öðruvísi. Ekki líkt diet- útgáfunni af neinu samt, bara öðruvísi.
Sykur er notaður til að fela óbragð, í sumum tilfellum. var að borða í gær einhverja köku sem amma kom með úr bakaríinu, eða bónus, eða einhversstaðar frá. Úr smjördeigi. Í innihaldslýsingunni er mynnst aðeins á eplamauk, en venjulega er svo miklum sykri dælt yfir það að maður finnur ekki bragðið. Áferðin er andstyggileg, en bragðið hverfur vel.
Málið er, að þar sem ég fann illa bragðið af öllum þessum sykri, fann ég þeim mun betur bragðið af smjördeiginu og þessu eplamauki. Og ég skal segja ykkur, það var ekki gott. Það var hreinlega vont. Það var á bragðið eins og eitthvað síðan í fyrra.
Kók er svo allt annað mál. Diet kók er og verður púra viðbjóður, vegna þess að það er í því þetta nútra-sweet, eða aspartam, eða sakkarín, eða hvaða djöfull það er sem er í þessu.
"Saccarine is the sweetener found in Sweet&Low and Tab. It's about 150 times sweeter than table sugar by weight. The FDA debated banning saccarine in the late 1980's after it found that injecting huge quantities of saccarine directly into the bladder of rats tended to increase the rate of bladder cancer. (The same amount of sugar would have killed the rat.)"
"It has been reported in several papers that the Aspartame in diet soda breaks down into formaldehyde if stored in "hot" temperatures. Formaldehyde is a very toxic chemical that can cause cancer, birth defects, and it has been suggested that it may be a causative factor in the Gulf War Syndrome, as well as Alzheimers and senility."
Þetta eru einhver ensím... Og þau freyða undarlega, og bragðast einsog... einsog eitthvað sem maður ætti ekki að láta ofaní sig. Plast eða eitthvað.
Allavega, kók bragðast eins og kók. Það er vegna þess að bragðefnin í kóki eru koffein og... eitthvað annað.
"What happens when you overdose?
From Desk Reference to the Diagnostic Criteria from DSM-3-R (American Psychiatric Association, 1987):
Caffeine-Induced Organic Mental Disorder 305.90 Caffeine Intoxication
Recent consumption of caffeine, usually in excess of 250 mg.
At least five of the following signs:
restlessness
nervousness
excitement
insomnia
flushed face
diuresis
gastrointestinal disturbance
muscle twitching
rambling flow of thought and speech
tachycardia or cardiac arrhythmia
periods of inexhaustibility
psychomotor agitation
Not due to any physical or other mental disorder, such as an Anxiety Disorder.
Basically, overdosing on caffeine will probably be very very unpleasant but not kill or deliver permanent damage. However, People do die from it.
Toxic dose
The LD_50 of caffeine (that is the lethal dosage reported to kill 50% of the population) is estimated at 10 grams for oral administration. As it is usually the case, lethal dosage varies from individual to individual according to weight. Ingestion of 150mg/kg of caffeine seems to be the LD_50 for all people. That is, people weighting 50 kilos have an LD_50 of approx. 7.5 grams, people weighting 80 kilos have an LD_50 of about 12 grams.
In cups of coffee the LD_50 varies from 50 to 200 cups of coffee or about 50 vivarins (200mg each).
One exceptional case documents survival after ingesting 24 grams. The minimum lethal dose ever reported was 3.2 grams intravenously, this does not represent the oral MLD (minimum lethal dose).
In small children ingestion of 35 mg/kg can lead to moderate toxicity. The amount of caffeine in an average cup of coffee is 50 - 200 mg. Infants metabolize caffeine very slowly.
Symptoms
Acute caffeine poisoning gives early symptoms of anorexia, tremor, and restlessness. Followed by nausea, vomiting, tachycardia, and confusion. Serious intoxication may cause delirium, seizures, supraventricular and ventricular tachyarrhythmias, hypokalemia, and hyperglycemia.
Chronic high-dose caffeine intake can lead to nervousness, irritability, anxiety, tremulousness, muscle twitching, insomnia, palpitations and hyperreflexia. For blood testing, cross-reaction with theophylline assays will detect toxic amounts. (Method IA) Blood concentration of 1-10 mg/L is normal in coffee drinkers, while 80 mg/L has been associated with death.
Treatment
Emergency Measures
Maintain the airway and assist ventilation. (See Appendix A)
Treat seizures & hypotension if they occur.
Hypokalemia usually goes away by itself.
Monitor Vital Signs."
(http://coffeefaq.com/caffaq.html)
Já. Og ekki bara það, heldur verkjar mig ferlega undan þessu ennþá. Það er brunasár þarna, og það er ljótt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli