Dagur 224:
Rússarnir eru enn á landgrunninu. Kannski verða þeir nógu lengi þarna til að eitthvað bili -það er jú bara spurning um tíma- og austfyrðir verði geislavirkir. Yrði það ekki dásamlegt?
Já, þá held ég að málið yrði að fara til austfjarða, og verða geislavirkur, því eins og allir vita, þá breytist maður í ofurhetju ef maður verður geislavirkur. Annaðhvort það, eða maður fær hvítblæði og deyr. En þá, haldiði að þið munið lifa að eilífu?
Það breytir nefnilega engu hvort þið deyið í næstu viku eða eftir 10 ár, þið verðið öll jafn-dauð fyrir því.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli