þriðjudagur, júní 26, 2012

Dagur 110 ár 8 (dagur 362, færzla nr. 1111)
      Galway
          Rétt fyrir utan Galway
              Úti í sveit. Takið eftir rústunum í garðinum þarna. Svona lagað er algengt þarna.
                  Hús með stráþaki.
                      Rústir.
                          Lettermore/Gorumna. Villtist aðeins þangað.
                              Ágætis vegur.
                                  Úti á heiði.
                                      Svona er vestur Írland.
                                          Eins og Þingvellir.

                                            sunnudagur, júní 24, 2012

                                            Dagur 108 ár 8 (dagur 360, færzla nr. 1110)
                                                Útsýnið af efstu hæð.
                                                    Ég var þarna.
                                                        Ég var líka þarna.
                                                            Veggur umhverfis kastalann.
                                                                Svona lítur Athenry kastali út.
                                                                    Eitt af upprunalegu borgarhliðunum.
                                                                        Minnir smá á Skólavörðuna, ekki satt?
                                                                            Hrunin kirkja í garðinum hjá einhverjum.
                                                                                Kirkjugarðurinn.
                                                                                    Þetta hús er til sölu.
                                                                                        Hér er svo vídeó af kastalanum. Og kirkjurústunum.

                                                                                        föstudagur, júní 22, 2012

                                                                                        Dagur 106 ár 8 (dagur 358, færzla nr. 1109)
                                                                                            Kórinn.
                                                                                                Hinumegin við götuna. Ég held þetta sé körfuboltavöllur.
                                                                                                    Virkisveggurinn kringum Athenry kastala.
                                                                                                        Kjallarinn í Athenry kastala.
                                                                                                            Í Athenry kastala. Dyrnar þar sem gula ljósið er liggja inn á klósett.
                                                                                                                Útsýni úr kastalanum
                                                                                                                    Klósettið.
                                                                                                                        Gamli stiginn upp á loft.
                                                                                                                            Nýi stiginn upp á loft.
                                                                                                                                Efsta hæð. Svefnloft.

                                                                                                                                miðvikudagur, júní 20, 2012

                                                                                                                                Dagur 104 ár 8 (dagur 356, færzla nr. 1108)
                                                                                                                                    Rústir.
                                                                                                                                        Týpískur sveitabær.
                                                                                                                                            Non-standard sveitabær.
                                                                                                                                                Trjágöng. Það er meira af þeim á norður-Írlandi. Og þar eru þau lengri og dimmari.
                                                                                                                                                    Athenry priory.
                                                                                                                                                        Athenry priori er núorðið í svolítilli niðurnýzlu.
                                                                                                                                                            Gotneskasti staður í heimi.
                                                                                                                                                                Ég var þarna.
                                                                                                                                                                    Steinkista sem ég lét hjá líða að opna.
                                                                                                                                                                        Hvað ætli sé þarna inni?
                                                                                                                                                                            Grjót. Auðvitað.

                                                                                                                                                                            mánudagur, júní 18, 2012

                                                                                                                                                                            Dagur 102 ár 8 (dagur 354, færzla nr. 1107)
                                                                                                                                                                                Athlone. Ennþá.
                                                                                                                                                                                    Kirkja einhversstaðar lengst úti í sveit.
                                                                                                                                                                                        Ég var þarna.
                                                                                                                                                                                            Þetta er þegar ég var í þessari þungarokkhljómsveit vei bakk in ðí eydís.
                                                                                                                                                                                                Afskaplega myndrænt tré.
                                                                                                                                                                                                    Kirkja.
                                                                                                                                                                                                      Ég er með vídjó af þessu:

                                                                                                                                                                                                        laugardagur, júní 16, 2012

                                                                                                                                                                                                        Dagur 100 ár 8 (dagur 352, færzla nr. 1106)
                                                                                                                                                                                                            Týpískur írskur bær.
                                                                                                                                                                                                                Brunnin bygging. Svolítill Detroit fílingur. Hann á eftir að aukast.
                                                                                                                                                                                                                    Í Athlone.
                                                                                                                                                                                                                        Ég var þarna líka. Það er einhver kastali í miðbænum, sem er í einhverju viðhaldi núna.
                                                                                                                                                                                                                            Kastali.
                                                                                                                                                                                                                                Hinumegin við götuna.
                                                                                                                                                                                                                                    Kastalinn.
                                                                                                                                                                                                                                        Miðbær Athlone.
                                                                                                                                                                                                                                            Í göngufæri frá.
                                                                                                                                                                                                                                                Útfararstofa/bar
                                                                                                                                                                                                                                                    Enn í Athlone. Ég rápaði þar um í klukkutíma.