sunnudagur, október 29, 2017

Dagur 238 ár 13 (dagur 4986, færzla nr. 1588)

Loksins, loksins!

Hin stórmerkilega og margumbeðna kvikmynd, sem hefur verið allt of lengi í framleiðzlu (vegna leti) er komin á jútúb:

þriðjudagur, október 24, 2017

Dagur 233 ár 13 (dagur 4981, færzla nr. 1587)

Smá fíniseringar eftir, og maður getur farið að gefa þessa mynd út.

Kvikmyndatakan var veður-teppt oft - ef ekki vegna rigninga þá roks.
Hljóðrásin lá niðri vegna nennuleysis - og nú er hún að verða tilbúin.

Gef músíkina út eftir að kvikmyndin er komin út, held ég...

Gerð myndarnnar:


Annar hluti:


Þriðji hluti:


sunnudagur, október 15, 2017

Dagur 224 ár 13 (dagur 4972, færzla nr. 1586)


Væntanleg... kannski fyrir Jól.

miðvikudagur, október 11, 2017

Dagur 220 ár 13 (dagur 4968, færzla nr. 1585)


Ali Lego sigrar


Ali Lego of Evil


Segir sig sjálft

laugardagur, október 07, 2017

Dagur 216 ár 13 (dagur 4964, færzla nr. 1584)

 Boltann skildi ég ekki. Þarna voru þeir boltamenn á röndóttum vellinum, sumir hvitir, sumir rauðir.   Einn var blár, og einn sjálflýsandi.
 En þeir eru allir auka-atriði.
 Mest þótti mér um gaurana í sólstólunum, þessa sem sneru baki í boltistana, og horfðu í staðinn á áhorfendur. Sólstólasitjandi menn voru amk 50, allan hringinn með jöfnu millibili. Veit ekki hvað þeir áttu að gera.