Dagur 232 ár 8 (dagur 3153, færzla nr. 1148)
Hafiði nokkurntíma hlustað á dægurlagatexta? Ég meina, virkilega hlustað, og pælt í því hvað hann þýðir?
Stundum er vit í þeim. Bjartamar til dæmis semur alltaf vitræna texta sem amður getur skilið. Bubbi gerði það einu sinni, hann er orðinn meira vague núorðið.
Það má.
Svo koma fyrirbæri eins og Stjórnin.
Sjitt.
En það er ekki það sem ég ætla að ræða, heldur er það texti á ensku. Sko, ef þú skilur ekki málið aukast líkurnar á að textinn verði alger steypa umtalsvert. Þetta er ekki algilt, margir klúðra textum á sínu eigin ma´li, en það er auðveldara á framandi tungum.
Tökum Mínus sem dæmi. Það er gott dæmi, því svo margt með þeim er á ensku (og ég á plötu með þeim með meðfylgjandi textum):
There are police sirence in my head
that sounds like mad babies crying
When my emotions rain the boss
of the city is the cab driver
running up to my face and in to my arms
wish I could see my own funeral
to regret being dead
shared only some of it
gave away most of it
when I feel this way therefore I am
it doesn't help arguing about it because
that is a lower form of intimacy
wish I could see my own funeral
to regret being dead
(sic)
Best er að hugsa ekki um of um þennan texta þegar maður er á almannafæri, vegna þess að hann r alveg drepfyndinn. Ekki jafn fyndinn og "My name is Cocaine" sem er einn fyndnasti texti sem ég hef heyrt, en samt nóg.
Förum yfir þetta:
Fyrstu tvær línurnar eru bara eitthvað. Gætu þessvegna komið frá Bubba. Svo kemur þetta gullkorn:
"the boss of the city is the cab driver running up to my face and in to my arms."
Snarað á hið ástkæra ylhýra:
"Yfirmaður borgarinnar er leigubílstjórinn hlaupandi upp að andlitinu á mér og í hendurnar á mér."
Það var og. Sjáið þið þetta ekki bara fyrir ykkur? Svona, hallið ykkur aftur, og framkallið í huganum þessa línu. Já.
Og ekki batnar það:
"when I feel this way therefore I am"
Og þegar honum líður einhvernvegin öðruvísi er hann ekki til. En bara á takmörkuðum stað í tíma. Rökfræði!
En:
"it doesn't help arguing about it because that is a lower form of intimacy"
Rökfræði II, the motion picture.
Já, kómísk snilld er víða falin.
hefur ykkur aldrei fundist að þið gætuð hreinlega bara dottið út í geiminn?
föstudagur, október 26, 2012
þriðjudagur, október 23, 2012
Dagur 229 ár 8 (dagur 3150, færzla nr. 1147)
AMV minis, ep 9:
AMV minis, ep 9:
Já. Maybelline. Einmitt...
Og upphafslag úr teiknimyndaþáttum: hugsum okkur að nú sé árið 1962...
Úr "School rumble." Allt í lagi, ekkert af þessu er jafn súrt og Gangnam style (sem ég veit að er brandari, sem hefur gengið stórlega alltof langt. Þetta er eins og ef "Þér er ekki boðið" með XXXRottweiler yrði meiriháttar smellur úti um allan heim.) Fyrir þá sem eru forvitnir, þá er þetta normal Kóreiskt popp:
Alveg eins og Nælon, nema með svona 20 meðlimum. Og vont. Treystið mér, þetta er allt svona. 8-20 stelpur í litríkum fötum labbandi fram og aftur. Sniðugt.
Æ, ég nenni þessu ekki, hér er Marley:
laugardagur, október 20, 2012
Dagur 226 ár 8 (dagur 3147, færzla nr. 1146)
miðvikudagur, október 17, 2012
Dagur 223 ár 8 (dagur 3144, færzla nr. 1145)
Man einhver eftir Heiðu?
Þetta var bæði frábært og hressandi.
Hér er eitthvað allt annað:
Þetta er músík úr einhverjum tölvuleik sem ég veit af - sem er einhver brandari á 4chan sem gekk of langt. Gúglið honum.
Og að lokum er hérna Korgoth of Barbaria:
Njótið.
sunnudagur, október 14, 2012
Dagur 220 ár 8 (dagur 3141, færzla nr. 1144)
Fadades. 5.1 Surround! Vó... Þetta er eina lag Fadades sem hljómar eins og tónlist - þátt fyrir "sönginn." Myndbandið er líka nánast normalt. Þarna borðar Fadades pöddu. Sem telst normalt þegar Fadades á í hlut.
Gangsta.
Og að lokum eitt vísindalegt:
Spilum endilega meiri músík:
Fadades. 5.1 Surround! Vó... Þetta er eina lag Fadades sem hljómar eins og tónlist - þátt fyrir "sönginn." Myndbandið er líka nánast normalt. Þarna borðar Fadades pöddu. Sem telst normalt þegar Fadades á í hlut.
Hér er annað, þetta er meira með vilja gert. Frá sömu mönnum og færðu okkur "Ég er á bát!" og fleiri ágæt lög.
Þetta er Volvo 240 rappið:
Gangsta.
Og að lokum eitt vísindalegt:
Þrátt fyrir nafnið, þá er þetta víst Julia settið, ekki Mandelbrot... Fræðandi.
fimmtudagur, október 11, 2012
Dagur 217 ár 8 (dagur 3138, færzla nr. 1143)
Hvernig lýst ykkur á nýja lúkkið?
Nú er innbyggt kommentakerfi í þessu - framför frá opprunalega systeminu sem þurfti að ná í utanaðkomandi komments-kerfi fyrir.
Svo hrundi það...
Hvað um það, spilum músík:
OST úr "Another" - sem eru teiknimyndaþættir. Einhver hefur verið að hlusta mikið á Goblin, heyrist mér. Goblin, fyrir þá sem ekki vita, er ítölsk, einskonar Prog-rokk grúppa, sem svo gott sem fann upp slasher-kvikmyndamúsíkina.
Talandi um Goblin:
Hljómar eins og Harry Potter stefið, ekki satt?
Spurningin er, var þetta gert viljandi? Ég meina, Suspiria fjallar um stelpu sem fer í skóla sem er rekinn af nornum, Harry Potter... fjallar um fleiri nornir.
En, nóg af þessu, hérna er ELO:
Hvernig lýst ykkur á nýja lúkkið?
Nú er innbyggt kommentakerfi í þessu - framför frá opprunalega systeminu sem þurfti að ná í utanaðkomandi komments-kerfi fyrir.
Svo hrundi það...
Hvað um það, spilum músík:
OST úr "Another" - sem eru teiknimyndaþættir. Einhver hefur verið að hlusta mikið á Goblin, heyrist mér. Goblin, fyrir þá sem ekki vita, er ítölsk, einskonar Prog-rokk grúppa, sem svo gott sem fann upp slasher-kvikmyndamúsíkina.
Talandi um Goblin:
Hljómar eins og Harry Potter stefið, ekki satt?
Spurningin er, var þetta gert viljandi? Ég meina, Suspiria fjallar um stelpu sem fer í skóla sem er rekinn af nornum, Harry Potter... fjallar um fleiri nornir.
En, nóg af þessu, hérna er ELO:
þriðjudagur, október 09, 2012
Dagur 215 ár 8 (dagur 3136, færzla nr. 1142)
fimmtudagur, október 04, 2012
Dagur 210 ár 8 (dagur 3131, færzla nr. 1141)
Mad Max... ég meina þennan gæja með augabrúnirnar, sem berst við andstæðinga sem stækka eftir því sem tíminn líður. Hann getur lamið menn þannig að þeir springa í loft upp eftir vissan tíma. Enginn veit hvernig hann fer að því. Semsagt, sannsögulegt.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)