sunnudagur, febrúar 08, 2009

Dagur 341 ár 4 (dagur 1801, færzla nr. 763):

1996

Þið þekkið þetta:

Af leti fáiði bara músík af jútúb núna, í röð eftir hve líklegt er að þið kannist við það:



Nick Cave & Kylie Minogue. Allt í lagi, hvað eru margir sem átta sig á því nákvæmlega hve krípí textinn við þetta er?



The Cardigans.



Rage against the machine. Ef þú hefur aldrei heyrt þetta hefur þú verið ofaní holu undanfarin 14 ár.



Marylin Manson.



Cake. Veit ekki af hverju þetta heyrist ekki aðeins oftar.



Rusl.

Og... íslenska lagið:



Anna Mjöll í vondulagakeppninni. Ef þið getið horft á þetta allt án þess að flissa eigiði skilið að fá gúmmíbjörn.

Sökum vanþekkingar á hvenær hin og þessi músík var gefin út - og wikipedia gefur fátt upp, þá verður það bara að vera svona.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli