Negotium perambulans in tenebris
hefur ykkur aldrei fundist að þið gætuð hreinlega bara dottið út í geiminn?
þriðjudagur, mars 03, 2009
Dagur 364 ár 4 (dagur 1824, færzla nr. 770):
Ammæli hjá Brynju um daginn. Ammæli hjá Guðlaugarkrakka á næsta ári. Er hann með augu sitthvoru megin á hausnum?
***
Jæja... þá skulum við skoða kvikmynd kvöldsins:
Bucket of blood.
Þessi fjallar um náunga sem langar alveg óskaplega til að vera listamaður. Svo tekst honum það...
Þetta er akkúrat myndin um 101 listamannaelítuna. Fullt af skrítnu liði sem hangir í reykfylltum kjöllurum og þykist búa til list. Sem kemur svo á daginn að er bara dauður köttur þakinn gifsi, eða eitthvað þaðan af verra.
Skemmtið ykkur vel.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli