Negotium perambulans in tenebris
hefur ykkur aldrei fundist að þið gætuð hreinlega bara dottið út í geiminn?
laugardagur, maí 16, 2009
Dagur 72 ár 5 (dagur 1897, færzla nr. 799):
Þá er komið að því: kvikmynd kvöldsins; en fyrst: treilerar!
Machine girl
Krull (Lord of the Rings IN SPACE!)
Moon
Kvikmynd kvöldsins:
Star Wreck, in the Pirkinning.
Finnsk B-mynd,
gerð inni í bílskúr einhversstaðar í Finnlandi
. Og er ein af 10 bestu geimmyndum sem ég hef séð.
Snilld, snilld, snilld.
Dánlódið henni frekar af heimasíðu framleiðanda. Hún er ókeypis af lagalegum ástæðum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli