sunnudagur, nóvember 21, 2010

Dagur 262 ár 6 (dagur 2454, færzla nr. 966):



7-10 September 1939 fór fram orrustan við Wizna í Póllandi. Þar áttust við annars vegan Nazistar; með 42.200 manns, 370 skriðdreka, 110 Howitzer-fallbyssur, 58 stærri fallbyssur, 195 anti-skriðdrekabyssur, 108 mortar rör, 188 sprengjuvörpur, 288 stórar vélbyssur and 689 vélbyssur af smærra kaliberi; og hinsvegar Pólverjar, með 720 menn 6 76 mm byssur, 42 vélbyssur (sennilega Maxim) og 2 anti-skriðdreka riffla. Enga skriðdreka. Báðir aðilar notuðust við sömu gerð af infantry-rifflum.

Merkilegt nokk, þá náðu Pólverjarnir að drepa 900 nazista. Segja nazistarnir... hmm. Segið svo að Pólverjum hafi gengið illa. 60 á móti 1, en samt... Á móti Wehrmact, ekki einhverjum aulum. Reyndar ef maður minnist á hlutfallið 40-1 við Pólverja, þá á þessi bardagi að koma upp í hugann, þó það hafi verð, eins og ég sagði áðan, 60-1.



Sabaton. Sænsk hljómsveit sem syngur bara um sögulegar orrustur. (Þetta verður uppáhalds hljómsveitin hans Illuga ef hann les þetta.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli