laugardagur, október 29, 2011

Dagur 239 ár 7 (dagur 2794, færzla nr. 1054)



Á leið austur.



Rigning.



Varðturn. Þarna hinumegin er Austur-Þýzkaland.



Kirkja í Magdenburg.



Bílastæðið var við hliðina á kirkjunni, svo þar fór ég út og hóf að skoða mig um.



Svona lítur þetta út.



Þannig veit maður að maður er fyrir austan járntjald.



Eitthvað minnismerki.

Ég fékk mér kaffi og kleinu þarna austan-járntjalds, og fór svo eitthvert annað. Ég hefði eiginlega þurft að vera 2-3 daga í viðbót, til þess að kíkja á Berlín, og skoða hitt og þetta aðeins betur. Kannski seinna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli