mánudagur, júlí 09, 2012

Dagur 123 ár 8 (dagur 375, færzla nr. 1115)
      Á leið til Westport.
          Þetta er nokkuð týpískur vegur.
              Minnir á Ólafsfjörð.... (vatnið heitir held ég "Lough Mask.")
                  Heimkeyrzla að einhverjum bæ.
                      Svona er umhverfis þetta vatn.
                          Annar mjög týpískur vegur.
                              Áhugaverðar rústir.
                                  Þetta er bara á einhverju beitarlandi.
                                      Court Abbey.
                                          Þetta er Fransiskana kirkja frá 15. öld. Eðs svo skilst mér, eftir miklar rannsóknir. Hún er staðsett í Sligo, skammt norðan við Tobercurry. Ég á feliri myndir af þessu.

                                          Engin ummæli:

                                          Skrifa ummæli