laugardagur, júlí 13, 2013

Dagur 131 ár 9 (dagur 3416, færzla nr. 1214)

Vídjó:


Myndir:


Þarna er ég í  Hiroshima, þar sem ekkert er eldra en 68 ára.  Nema þetta eina tré...


Gosbrunnur.


Down town Hiroshima.


Ég var þarna.  Það var alveg skuggalega heitt þarna.


Á.  Auðvitað er þetta mjög mikil nýtísku borg...


Rambaði fram á safnið.


Ég var þarna.  Það kostar innan við 100 kall inn.


Margmenni á safninu.  Aðallega skólakrakkar.


Eftirlýking af húsi skammt frá.


Kort af svæðinu ca. 1945.  Safnið, og allur garðurinn fyri framan það er á þessum tanga þarna þar sem áin kvíslast.


Ég við vegg sem þeir höfðu fyrir því að færa inn á safnið.  Þetta var víst svona þegar þeir komu að honum.


Filma sem fannst inni á spítala.  Veit ekki hvað er á henni.  Allt, líklegast.


Friðargarðurinn.


Ég var þarna.  Að farast úr hita aftur.  Safnið var þó loftkælt.  Seinna kólnaði niður í 32°C.


Ég var þarna.


Og þarna líka.


Þetta minnir mig á svona kúrekavagn.  Svona eins og indjánar voru alltaf að ráðast á.


Í Friðargarðinum.


Ég var þarna.  Bara svo það komi fram.


Merkileg merki.


Þetta mikla merkishús.


Þetta st+oð af sér kjarnorkusprengju.  Sprengjan sprakk ca. 100 metra frá þessu.


Ég var þarna.


Sko.




Þarna er ég líka.  Þetta er akkúrat hinumegin:


Sólin var eitthvað að angra mig.


Þetta er Hiroshima arena.


Flott.  En nóg komið í dag.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli