þriðjudagur, október 29, 2013

Dagur 238 ár 9 (dagur 3523, færzla nr. 1239)

Gerum þetta almennilega núna:


A Field in England.  Voða artý mynd um menn á sveppum.


Sharknado.  Þetta er til.


Through the never.  Metallica kvikmyndin.  Virðis mjög undarleg.  Svolítið eins og Taking of Beverly Hills, nema meira metal.

Og hér er kvikmynd kvöldsins:

The Bird with the Crystal Plumage (L'uccello Dalle Piume di Cristallo), frá 1970.  Fjallar um náunga sem verður vitni að morðtilræði, og er í framhaldinu bannað að fara frá Ítalíu.  Nokkuð góð mynd, reyndar.  Sérlega góð senan með listmálaranum sem heldur ketti heima hjá sér.

Leikstjóri: Dario Argento, tónlist eftir Ennio Morricone.



Munið eftir poppinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli