sunnudagur, apríl 13, 2014

Dagur 39 ár 10 (dagur 3690, færzla nr. 1278

Ég hef fundið það út, að ef maðpur gefur kettinum meira en hann getur klára á einum degi, þá klárar hann ekki botnfyllina, heldur leifir henni að vera, svo þegar það er bætt við, þá verður bara meiri afgangur næst, sama hve lítið er sett í dallinn.

Ég hef séð að mamma hefur ekki tekið eftir þessu.  Eða er bara sama.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli