laugardagur, apríl 18, 2009

Dagur 44 ár 5 (dagur 1869, færzla nr. 785):

Þá er komið að kvikmynd kvöldsins:

En fyrst, treilerar!



Pac-Man. (Næst - Tetris, the movie.)



Sá góði, sá vondi, sá skrýtni.



Bokurano. (Ekki kvikmynd, heldur sjónvarpsþættir, þar sem aðalpersónunum fækkar afar hratt.)



The brain that wouldn't die, frá 1962.

Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, þessi mynd er vond. Alveg voðaleg. En... Það er rannsóknarstofa, það eru bollar með reyk í og slíkt. Þetta er mynd þar sem maður er með hausinn á kærustu sinni inni á rannsóknarstofu, og öðru hvoru kemur hendi út um svona glugga á einhverri dýflissu sem hann er með þarna og grípur í einhvern.

Svo þetta er ekki alvond mynd. Vona að þið hafið aðgang að bjór.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli