þriðjudagur, ágúst 30, 2011

Dagur 178 ár 7 (dagur 2734, færzla nr. 1039)



Necrobus.



Breska lögreglan óttast eitthvað.



Hér er ég á hinum veitingastaðnum sem ég fór á í London, Salieri. Þarna sést glitta í eigandann, en hann lýktist Anthony Quinn svolítið.



Forrétturinn: Ostur í Parma-skinku, og hey.



Aðalrétturinn: pasta carbonara. Það er spaghetti með osti. Þetta var gott stöff.



Kokteill eftir mat. Manhattan. Miklu betra en Dry Martini, að mínu mati.

Salieri er miklu betri staður en Skoska steikhúsið, þó skoska húsið hafi nú ekki verið neitt slor svosem.

Og þá er komið að viðeigandi músík. Hérna, hlustið á Toto Cutugno:



Þið þekkið þetta.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli