sunnudagur, janúar 13, 2013

Dagur 311 ár 8 (dagur 3232, færzla nr. 1169)

Hér eru síðastliðin áramót.


Við skutum opp flugeldum af snjóköllum, vorum með blys, kveiktum í fjölskyldupakkanum... gaman gaman.

***

Annars var ég að pæla: nú er Noregur að  draga til sín megnið af hjúkkunum... þá er ljóst mál að innan skamms verður ekki til nægt fólk til að manna alla þá spítala sem við höfum - þegar er búið að loka einum (Landakoti).

Hvað á þá að gera við spítalana?

Nú, við breytum þeim auðvitað í hótel fyrir ríka Kínverja.

Ef þeir veikjast... verra.

Svo fer það hótel reglulega á hausinn, og almenningur borgar skaðann eins og venjulega.  Ja, heilbrigðiskerfið verður vissulega ódýrara með helmingi færra starfsfólki.

Speki þingheims:


Engin ummæli:

Skrifa ummæli