laugardagur, maí 01, 2004

Dagur 58:

Þurfti að bíða í röð í 20 mínútur til að kaupa smjör. Það er sko 1. maí, eins og Helgi Hó er búinn að benda á. Hann var með skilti. "1. Maí" stóð á því. Maðurinn er kannski hættur sem mótmælandi íslands, og farinn að vinna fyrir sér sem dagatal í staðinn.

Jæja. Annars, kom ég auga á þetta um daginn. Skil ekkert í þessu. Set þetta bara inn af rælni, til að angra ykkur, því þið botnið ekkert í þessu heldur. Það er ýmislegt sem poppar upp þarna, á þessu bloggspotti.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli