fimmtudagur, maí 13, 2004

Dagur 70:

Hérna. Mér þótti þetta voðalega fyndið. Langt, en sniðugt. Var alltaf að velta fyrir mér hvaðan þetta var komið. "Það var dimm og stormasöm nótt", já. Yfir klysjan, sú sem ræður yfir öllum hinum.

Svo er þetta. Mér fannst þetta líka nokkuð fyndin lesning. Plottið er svona: kalda stríði er í gangi, og vopnakapphlaupið tekur á sig súrrealískar myndir. Saddam Hússein summonar fram einhverja furðuveru. Snilld.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli