Asnalega frétt dagsins: af hverju er Týr merktur á ensku?
Hmm. Ég er með tillögu, mjög vísindalega að sjálfsögðu: ég legg til að allt verði merkt á Latínu. Sko, hundur er Canis eitthvaðis, köttur er Felis Catus og rotta er rattus. Afhverju má þá ekki merkja aðra hluti þannig?
Löggan: mastigophorus
Sjúkrahús: brephotropheum
Alþingishús: Crapulam Magnus
og svo framvegis. Latína er málið. Sebosus er orðið. Mjög þjált og gott mál þarna á ferðinni.

Horfið á þetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli