sunnudagur, nóvember 05, 2006

Dagur 241 ár 3 (dagur 971, færzla nr. 475):

Las í fréttablaðinu í morgun pistil um hvernig má bera sig að til að verjast ofbeldi. Hér fer upptalning á þeim aðferðum og athugasemdir mínar við þær:

Að halda sig frá skemmtistöðum: líklegt að nokkur fari eftir því. Á móti sagði löggi að það væru voða mikið sömu mennirnir sem eru að láta berja sig, svo eitthvað í þeirra fari hlýtur að valda þessu.

Brosið bara, eða lyftið augnbrún og segið róleg: "Nú já," þegar einhver segir eitthvað militant við ykkur. Fasismi veldur ofbeldi. Ekki predika ykkar eigin vafasama siðaboðskap um að öll dýrin í skóginum eigi að vera vinir. Það er svo gaman að lemja predikara.

Ég held að sumt fólk hafi mjög gaman af að láta lemja sig. Samkvæmt ritgerðinni hennar Sólveigar Önnu sem ég las hér um árið er orsök mikils hluta heimilisofbeldis einmitt það að kona hefur valið sér mann sem hún getur látið misþyrma sér. Ég er viss um að barðar eiginkonur allra landa fái mikið kikk út úr umræðunni núorðið, þar sem er sífellt verið að fordæma meðferðina á þeim. Þetta er tilfinningaklám fyrir þær, held ég. (Hafið uppá þessari ritgerð fyrst og lesið hana áður en þið farið að blása skoðunum út úr rassinum á ykkur.)

Það á ekki að vera einn á ferð.

Hmm? Alltaf er ég einn á ferð og oft um nótt... kannski er ég bara svona óárennilegur. Ég meina, ef þú værir siðblindur óþokki, hvort myndir þú frekar ráðast á stelpu sem væri ein á ferð, að læðast uppvið vegg, skimandi óttaslegin umhverfis sig með hendur í skauti, eða alveg eins stelpu sem væri alveg jafn ein, en gengi bein í baki og með bros á vör úti á miðri götu?

Hugsið aðeins um þetta.

Kallið á hjálp.

Hmm... Hafa þeir aldrei heyrt um Kitty Genovese? Það kom enginn að hjálpa henni.

Annað, ég tók eftir því hér í gamla daga að fólk kallar ekki á neinn eða neitt þegar það er verið að lumbra á því. Öskrin koma fyrst, en svo hljóðna þau. Nauðgarar, hafið það í huga: lemjið stelpuna í harðfisk og nauðgið henni svo, þá þegir hún. Þetta er ekki eins og í sjónvarpinu þar sem öskrin óma um allt.

Hlaupið í burtu.

Ágætt. En frá hverjum? Meðal kona hleypur miklu hægar en meðal karlmaður. Yfirleytt reyna fórnarlömb að fela sig, oftast inni á klósetti eða öðru herbergi sem þau vonast til að hægt sé að læsa. Stundum virkar það, stundum ekki. En ef hópur fólks er á eftir þér, er eins gott að það sé hópur af annáluðum lúserum, því ef þeri ná þér ertu núna þreyttur og í minna standi til að berjast en áður.

Það sem ég er að segja er: ef þið getið hlaupið í burtu, gerið það. Annars verður þetta flókið.

En ef löggan fer að ganga um vopnuð, og því verður svarað af bófum, þá deyjið þið bara þreytt.

Seinasta ráðið var að ráðast á veika bletti á árásarmanninum. Ég get satt að segja ekki mælt þeð því að þið sparkið í punginn á nokkrum manni, vegna þess að einfaldlega þetta virkar ekki eins og í bíó: sumir verða bara reiðari, og það viltu ekki.

Reyndu bara að enda ofaná, ná að bíta einhversstaðar í viðkomandi, og ef hægt er, bíta eitthvað af. Þeir segja að maður vilji ekki meiða andstæðinginn. Það er kjaftæði. Málið er að meiða hann sem mest, svo hann muni eftir þessu. Vandamálið er að þetta pakk er svo oft með stafróf af lifrarbólgum svo að það er ekkert óhætt að snerta það.

Þannig að ef þú sérð frammá bardaga, fáðu þér prik einhversstaðar, og reyndu að sveifla því eins hratt og þú getur fyrir framan þig. Mundu, að takmarkið er ekki að ekki meiða andstæðinginn, heldur þvert á móti að valda honum sem óbætanlegustum skaða.

Best er að hreinlega skjóta fíflið. Það er langáhrifaríkast. Hey, nauðganir og líkamsárásir eru færri allstaðar þar sem menn bera vopn á sér, og þeim fjölgar ef vopnin eru tekin af þeim.

Viljið ofbeldið í burt? Það er hverfandi eins og er, svo við þurfum engar áhyggjur að hafa af því. Uppgangur sko. Allir fá vinnu, líka glæpamenn, og það ber svo rammt að að flytja þarf inn Pólverja til að vinna í Bónus.

Viljið ofbeldið í burt? Minnkið ríkisafskifti svo við getum verið meiri elíta í heiminum, og látið Pólverja vinna fyrir okkur. Seljum RÚV, Póstinn og Símann til einkaaðila. Þannig ættu fleyri að verða ríkir. Það er það sem gerðist þegar bankarnir voru seldir.

Þannig verður ekkert eftir nema heimilisofbeldi, og það er skv. þeim heimildum sem ég hef enginn raunverulegur vilji til að hætta því. Yfirborðsvilji já, en það er bara klám, í rauninni.

Eða bjóðið uppá að bera skammbyssu í vasanum. Lord Byron var alltaf með tvær, eina í hvorum vasa. Þær ballanseruðu svo vel jakkann hans.

(Viðurkennið það bara, þið viljið ekkert ofbeldið burt, þið þurfið eitthvað til að hneikslast á, eitthvað sem þið getið skilið, eitthvað annað en nýjasta útspil Ríkisins sem þið skiljið bara ekkert. Svona nú, komið hreint fram.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli