föstudagur, janúar 02, 2009

Dagur 304 ár 4 (dagur 1764, færzla nr. 750):

Kommúnistaflokkurinn hefur ákveðið að það sé ekki nóg að innheimta afnotagjöld af bara sumum, og vera með her af gluggagægjum á sínum snærum til að komast að því hverjir eru með sjónvörp og útvörp - með ærnum tilkostnaði.

Nú eiga allir að borga, hvort sem þeir eiga tæki eða ekki, burtséð frá notkun.

Flokkurinn hefur talað.

Vill nú einhver fara og henda grjóti í þá og kveikja í nokkrum köplum? Þeir hlusta ekki, svo það má meiða þá - ekki að tekið verði mark á því, það bara skapar ákveðna vellíðan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli