Dagur 17 ár 4 (dagur 1477, færzla nr. 665):
Þá eru komnir páskar - Föstudagurinn Langi reyndar... Og komið að kvikmynd kvöldsins.
Mér datt í hug að vera með eina mjög páskalega kvikmynd núna, svona í tilefni af föstudeginum langa, og Uppstigningardeginum, og þá á engin kvikmynd betur við en einmitt "Night of the Living Dead"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli